2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.8.2008

Besta árið í Veiðivötnum í langan tíma

Vertíðin 2008 verður sú besta í háa herrans tíð í Veiðivötnum að sögn Bryndísar veiðivarðar.  Flugur.is voru í vötnunum í gær í blíðuveðri.  Ekki var mikill afli þann daginn....
... en fulltrúi okkar hafði 5 allgóða fiska með heim og missti stóran dreka í Litlasjó.  Það var skot í Ónýtavatni sem kom fiski í pokann.  Í stilluveðri að morgni til lentu menn í að sjá stórar torfur í Fossvötnum á sveimi, en þeir létu sér næja að skoða þurrflugur án þess að taka.  Stærsti fiskur sumarsins er 10.8 pund en Bryndís á von á þeim stærri áður en stangveiðivertíð lýkur þann 20. ágúst.  Aflatölur eru á www.veidivotn.is
19.12.2008

Fiskar í snjónum

12.12.2008

Sukk og svínarí

21.11.2008

Laxárfréttir

14.11.2008

Laxar og ber

13.10.2008

Ókeypis veiði!

3.10.2008

Jómfrúarvatn

6.9.2008

Stórlaxatími

30.7.2008

Metin falla

28.7.2008

Húfur sem hlægja

23.7.2008

Fleiri stórir!

23.7.2008

Maríualax!

18.7.2008

Stórlaxadagar

12.7.2008

Laxveiði góð

10.7.2008

Grenlækur gefur

1.7.2008

Nóg sandsíli?

27.6.2008

SVFR fær Laxá

26.6.2008

Costa Del Kjós

24.6.2008

Það byrjar vel

12.6.2008

Útför KK

6.6.2008

Fallnir félagar

5.6.2008

Laxar á land

28.5.2008

Opnunin í Laxá

16.5.2008

120 fiska maður!

3.5.2008

Lax úr Blöndu

9.4.2008

Tregt í Sogi

8.4.2008

Á veiðistað

18.3.2008

Hækkun í Laxá

14.2.2008

Heimskautableikjan

10.2.2008

Tígrisfiskaveiði

25.1.2008

Veiðileiðsögn