Ásgeir H. Jóhannsson, Akureyri, Guðmundur B. Guðjónsson, Húsavík, Árni Björn Jónasson, Reykjavík og Stefán Hallgrímsson, Reykjavík, ættaður úr Laxárdal. Fyrirhugað er að fjölga í nefndinni þegar fram líða stundir og verkefni skýrast.
Þess má einnig geta að á föstudagskvöld heldur SVFR kynningu á félaginu og veiðisvæðum þess á Norðurlandi, í Deiglunni á Akureyri. Kynningin hefst kl. 20.00 og er haldin í samstarfi við SVAK og Flúðir. Gert er ráð fyrir að fríður flokkur frá SVFR mæti á staðinn og má búast við að urriðasvæðin í Laxá verði þar í brennidepli. Sjá nánar HÉR.