4.5.2009
20 fiska dagur
Höskuldur Ólafsson fór í urriðan i Elliðaánum og landaði 20 fiskum á deginum og var ánægður sem von er. ,,Flestir í kring um pundið blessaðir" skrifar Höskuldur á spjallrás flugur.is á Facebook, ,,...en einn vel yfir
2 pundin, góður dagur í alla staði og fullt af fiski á svæðinu."