2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
11.9.2009

Rangárnar efstar


Vantar vatn!

Ytri Rangá er enn lang aflahæst yfir landið með nær 8000 laxa og sú Eystri kemur næst á eftir þótt sjónarmunur sé aðeins á henni og Miðfjarðará sem hvor um sig hafa gefið kringum 3400 laxa.  Blanda og Norðurá koma næstar með rúma 2400 og síðan Þverá/Kjarrá skammt á eftir.  Selá í Vopnafirði er svo næst en nær ekki 2000 laxa markinu samkvæmt angling.is. 

Bæst hefur þokkalega í veiðina síðustu viku en við fáum kveinstafafréttir frá veiðiönnum um vatnsskort á SV-horninu, (sjá Flugufréttir vikunnar).    Þannig er t.d. ástatt með Gljúfurá og Þverá samkvæmt vinum okkar sem voru að koma og glímdu við grjót og lítið tökustuð.
31.12.2009

Áramótaannáll

25.12.2009

Fékkstu jólakort?

12.10.2009

400 fiska sumar!

2.10.2009

Stórfiskafréttir

27.9.2009

Veitt ÚR klaki!

25.9.2009

Grenlækur tómur?

11.9.2009

Rangárnar efstar

30.8.2009

Stórlax í Hrútu

10.8.2009

17 laxa skot!

5.8.2009

Loksins fiskur!

27.7.2009

Affallið gefur

27.7.2009

Stuð í Staðará

11.7.2009

Maríulax slapp!

23.6.2009

Ótrúlega sagan!

20.6.2009

Laxadagur

18.6.2009

Varmármengun

14.6.2009

Varmá????

14.6.2009

Hástökkvarar

11.6.2009

Barnavæn veiði

17.5.2009

Boltar í Grenlæk

13.5.2009

Kræfar kellur

4.5.2009

20 fiska dagur

30.4.2009

Geir og Jóhanna

22.2.2009

400 fiska sumar!

13.2.2009

Svarið hans Orra.