2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
7.3.2016

Vorveiðihugmyndir

 Nú styttist í vorveiðina og eru margir hverjir ráðalausir hvert skuli halda. Úr nógu er að moða þó margar opnanirnar séu farnar.

Þá er um að gera að skella sér í vötnin umhverfis höfuðborgarsvæðið sem opna svo mörg 1.apríl.

Nú næstu daga munum við hjá Flugur.is vera dugleg að kynna fyrir ykkur sum af þeim svæðum sem opna í apríl.

Silungsveiðiárnar opna margar hverjar 1.apríl og hér er aðeins um brot af úrvalinu:
 
Sogið Ásgarður (www.lax-a.is/)
Sogið Alviðra (vefsala.svfr.is/vefsala)
Sogið Bíldsfell (vefsala.svfr.is/vefsala)
Tungufljót í Biskupstungum (www.lax-a.is)
Blanda svæði 2,3 og 4 (www.lax-a.is)
Minnivallalækur (www.strengir.is)
Ytri Rangá Silungasvæði (ioveidileyfi.is/silungur)
Eldvatn í Meðallandi (www.eldhraun.is)
 
Í vatnaveiðinni er nóg um úrval, sérstaklega í skikkanlegri akstursfjarlægð úr Reykjvaík.
 
Þórisstaðavatn í Svínadal
Eyrarvatn í Svínadal  
Geitabergsvatn í Svínadal  
Hraunsfjörður á Snæfellsnesi  
Meðalfellsvatn í Kjós  
Syðridalsvatn við Bolungavík  
Vífilsstaðavatn í Garðabæ
Þveit við Hornafjörð
Þessi vötn opna öll 1.apríl og eru inni í Veiðikortinu (Veidikortid.is)
5.8.2016

Mokveiði