2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
8.3.2016

Hnútar fyrir dropper veiði

 Í vorveiðinni getur verið öflugt að nota svokallaða dropper aðferð. Það er sú aðferð sem við notum þegar veitt er á tvennar púpur samtímis.  Það er sú aðferð sem reynst  gríðarlega öflug í vorveiði þegar þú þarft að koma örsmáum púpum niður á botn með aðstoð þyngri púpu. Í þessari frétt sýnum við tvo hentugustu hnútana í þetta.

Fyrri hnúturinn sem við mælum með er svokallaður surgeons knot. Hnúturinn er auðveldur en jafnframt gríðarlega sterkur.

 

 

Seinni hnúturinn er svo blóðhnúturinn, hann er gríðarlega áreiðanlegur og þegar þú ert búin að ná tökum á honum ertu enga stund að hnýta hann. 

5.8.2016

Mokveiði