2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
27.5.2016

Nú er ballið að byrja!

Nú er allt að gerast í veröld veiðanna. Laxveiðin rétt handan við hornið, urriðaveiðin í Laxá ofan Brúa að hefjast um helgina, vatnaveiðin víða góð og regnbogasilungurinn að bjarga Mývatni. Í Flugufréttum vikunnar heimsækjum við Presthvamm í Laxá, Galtarlæk, Mývatn, Varmá, Kjósina, Skagaheiði, Eyjafjarðará, Hlíðarvatn og fleiri staði. Meðfylgjandi mynd er af Sverri Þór Skaftasyni með góðan urriða sem hann fékk í Presthvammi um síðustu helgi.

 

5.8.2016

Mokveiði