2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
17.6.2016

Afmæli, lax og urriði

 

Flugufréttir eiga afmæli í dag. Fyrsta fréttabréfið kom út föstudaginn 17. júní árið 2000. Síðan þá hafa Flugufréttir komið út í viku hverri.

Í fréttabréfi vikunnar veltum við laxveiðinni fyrir okkur, segjum frá upplifun úr Blöndu og skömmum Árna Bald píulítið. Við veiðum urriða í Aðaldalnum og rifjum upp sögu sem birtist í fyrsta tölublaði Flugufrétta.
Til hamingju með afmælið og gleðilega þjóðhátíð.

 

5.8.2016

Mokveiði