2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
30.6.2016

Hasar í laxveiðinni

Það er víða hasar í laxveiðinni núna. Í Flugufréttum vikunnar er slegist við 100 sm hæng úr Laxá í Aðaldal, sest að borðum í laxaveislum í Langá og Hítará, kíkt á tölur úr Norðurá og kölluð til vitni um að laxinn sé kominn upp á efri svæðin í Mýrarkvísl. Við lesum líka silungafréttir af Arnarvatnsheiði, úr Arnarvatnsá og Vestmannsvatni. Meðfylgjandi mynd er af Tinnu Sigurðardóttur með lax úr Langá fyrr í vikunni.

 

5.8.2016

Mokveiði