Veiðimaður þráir að stappa á stönginni sinni, annar sker fingur með dauðastrippi, sá þriðji biður menn að æfa regndansinn en þó eru þeir allir, og aðrir sem Flugufréttir vikunnar tala við, bara alsælir með lífið. Ár sem ber á góma eru Hafralónsá í Þistilfirði, Laxá í Aðaldal, Efri Haukadalsá og sú neðri, Ormarsá á Sléttu, Brunná í Öxarfirði, urriðasvæðin í Laxá ofan Brúa, svo einhverjar séu nefndar. Morgunkaffið verður betra alla föstudaga ársins með Flugufréttum.