2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
23.9.2016

Regnbogasilungur út um allt

Hvaðan kemur regnboginn? er spurt í Flugufréttum vikunnar en hellingur af regnbogasilungi veiðist nú í íslenskum ám og enginn veit hvaðan hann kemur, þ.e.a.s. enginn þorir að viðurkenna að hann hefur sloppið úr sjókvíum við landið. Enda kæmi sér það illa nú þegar menn vilja hefja eldi á 150.000 (hundrað og fimmtíu þúsund) tonnum af norskum laxi í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Um þetta er fjallað í Flugufréttum en að auki gerum við okkur glaðan dag í Lónsá, Húseyjarkvísl, Eyjafjarðará, Mýrarkvísl og víðar.

 

5.8.2016

Mokveiði