2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
25.11.2016

Alifiskalækur og sitthvað

Í Flugufréttum vikunnar segjum við frá Alifiskalæk en þar var stundað fiskeldi á landnámsöld. Lækurinn rennur í Berufjarðarvatn við Bjarkalund, en það vatn er nýtt hjá Veiðikortinu.

Við fjöllum einnig um Landssamband stangaveiðifélaga, en nú er verið að blása nýju lífi í félagið sem ætlar sér að berjast fyrir hagsmunum veiðifélaga og stangveiðimanna í framtíðinni.

 

5.8.2016

Mokveiði