2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
1.12.2016

Galway, Fnjóská og maðkurinn

 

Sigurberg Guðbrandsson vakti mikla lukku á veiðimessunni The Irish Fly Fair um miðjan nóvember. Ingvar Ingvarsson var á staðnum og hitti meðal annars hina frægu veiðikonu Glendu Powell sem gerði hann umsvifalaust að snjöllum tvíhendukastara. Við segjum frá írsku hátíðinni í Flugufréttum en segjum einnig frá hugmyndum um gjörbreytt veiðifyrirkomulag í Fnjóská, hrygningu laxa í Skjálfandafljóti fyrir ofan Goðafoss og eigum orðastað við grautfúlan maðkaveiðimann sem segir farir sínar ekki sléttar. Myndina tók Ingvar af Sigurbergi í Galway á Írlandi.

 

 

5.8.2016

Mokveiði