2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.1.2017

Fossá, Laxárdalur og Hafralónsá

Þessa vikuna veiða Flugufréttir í hinni gullfallegu Fossá í Þjórsárdal með leiðsögumanni. Við leitum einnig svars við þeirri spurningu hvar litli urriðinn er í Laxárdal. Þar virðist vera góður seiðabúskapur en þar veiðast nær eingöngu urriðar á bilinu 55-70 sm. Hvar er þá urriðinn sem er 30-55 sm? Birt er spjall við veiðimann sem veiddi laxa og bleikjur á tásunum í Miðá í Dölum, sagt af breska auðmanninum sem vill eignast Hafralónsá og fleiri dásamlegar íslenskar laxveiðiár, sögð tíðindi af umsóknum um leyfi hjá Stangó og spáð í vetrarstarf SVAK. Myndin var tekin við næsthæsta foss landsins, Háafoss í Fossá.

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar