2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
9.2.2017

Lónsá á Langanesi, stolnar fjaðrir og svikinn lax

Lónsá á Langanesi er óslípaður demantur á hjara veraldar, heimsenda, eins og Valdimar Heiðar Valsson segir í Flugufréttum vikunnar. Hann er öllum hnútum kunnugur við ána og leiðir okkur í allan sannleikann um dásemdir hennar. Flugufréttir spá einnig í stolnar fjaðrir, svikinn lax og norsk fiskeldisfyrirtæki sem fá ekki lengur að vera með umhverfissubbuskap heima í Noregi en virðast mega gera hér um bil hvað sem er óáreitt í þröngum fjörðum Íslands. Á meðfylgjandi mynd sleppir veiðimaður laxi eftir fjöruga baráttu á efri svæðum Lónsár.

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar