2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
9.3.2017

Grænland, snjóalög og sjóbleikjur

Flugufréttir vikunnar bera okkur að suðurodda Grænlands þar sem er gósenland sjóbleikjunnar. Við segjum einnig frá kvennaríkinu í SVH og upplýsum að nú verður aftur leyft að drepa bleikjur í Eyjafjarðará næsta sumar þrátt fyrir að stofninn þar sé á hverfanda hveli. Einnig er spáð í það hvaða áhrif lítil snjóalög hafa á göngu sjóbleikjunnar og við kynnum hert veiðieftirlit við Ólafsfjarðará. Þetta og ýmislegt fleira í vefveiðiriti allra landsmanna. Myndin er af dönskum veiðimanni og grænlenskri sjóbleikju úr Paradísardal.

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar