2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
2.7.2017

Jökla hrokkin í gírinn

Veiði hófst í Jöklu i gærmorgun og komu fjórir laxar á land. Nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust skvetta sér á neðri svæðum árinnar. Mjög gott vatn er í ánni, tært og mátulega mikið. 

Flugur.is heyrðu í veiðimönnum við Jöklu þegar morgunvaktin á öðrum degi var hálfnuð og voru þeir þá búnir að setja í þrjá laxa og landa tveimur. 

Á meðfylgjandi mynd er erlendur veiðimaður með 70 sm hrygnu af Hólafúð í Jöklu.

-rhr

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar