2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
21.7.2017

Stórir úr Brunná, ástarsaga af Þingvöllum og fleira gott

Húseyjarkvísl er í kastljósi vikunnar í Flugufréttum. Einnig sjóbleikjuárnar fyrir norðan; Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá og jafnvel Fnjóská. Siðan skjótumst við í stórfiskaveislu í Brunná í Öxarfirði og veltum því fyrir okkur hvort vötnin við borgina séu að dala eða hvort menn séu e.t.v. bara hættir að vilja segja frá því ef þeir skjótast með stöngina að sækja sér fisk í soðið. Loks er staldrað við í Elliðaánum, Þingvallavatni og í veröld bókmenntanna þar sem nýlega hljóp á snærið hjá matelskum veiðimönnum.

Myndin er af Einari Fali með 63ja sm urriða sem hann landaði í Brunná fimmtudaginn 20. júlí.

Loks er staldrað við í Elliðaánum, Þingvallavatni og í veröld bókmenntanna þar sem nýlega hljóp á snærið hjá matelskum veiðimönnum.

Myndin er af Einari Fali með 63ja sm urriða sem hann landaði í Brunná fimmtudaginn 20. júlí.

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar