2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
25.8.2017

Bingó í Grímsá, Haukadalsá, Laxá, Hörgá og Hofsá

Veiðimenn fá víða bingó þessa dagana en þó ekki alls staðar. Lánið leikur við Flugufréttir vikunnar í Grímsá, Haukadalsá, Laxá, Höfsá og Hörgá. Lukkan er ekki alveg jafn rífandi góð á silungasvæðinu í Vatnsdalsá en þar er þó gleðin við völd hjá góðum vinum í nostalgíukasti. Fleiri svæði ber á góma í fréttabréfinu, svo sem Jöklu og Húseyjarkvísl.

Á myndinni er Stefán Bjarni Hjaltested að kasta listilega fyrir hressan sjóbirting á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í fyrradag. Það er gott þetta veiðimannalíf!

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar