Bleikjurnar í vötnunum á Jökuldalsheiði geta verið allsvakalegar en stangaveiði er því miður lítið stunduð þar. Hvers vegna? Við fjöllum um veiðina á Jökuldalsheiði í Flugufréttum vikunnar. Einnig er rætt við Steingrím S. Stefánsson í Straumnesi í Aðaldal um óvæntan 20 pundara sem hann fékk síðasta sumar á Nesveiðum í Aðaldalnum. Loks er spáð í saurgerlamengun í íslenskum veiðiperlum, úthlutanir veiðifélaganna og fleira skemmtilegt.
Ertu ekki örugglega áskrifandi að Flugufréttum? Fáðu nýtt fréttabréf í pósthólfið þitt alla föstudaga allan ársins hring.