
Veiðimenn segja ólíkar skoðanir sínar á hugmyndinni um að seinka veiðitímabilinu, byrja seinna og veiða fram undir jól, í Flugufréttum vikunnar. Þar kemur margt forvitnilegt fram. Einnig er vatnselgurinn vaðinn í Geirlandsá um síðustu helgi þar sem rigndi eldi og brennisteini, við förum með Veiðiklúbbnum Achmed í Húseyjarkvísl, kíkjum í Varmá og Litluá og kynnumst "Ensku systrunum". Alls konar í Flugufréttum vikunnar. Á myndinni er Stefán Hrafnsson með 80 sm urriða úr Litluá á mánudaginn var.