
Á meðfylgjandi mynd sést Matthías Þór Hákonarson sleppa urriða í Litluá í gær. Flugufréttir kíktu við þar en segja einnig sögur af Laugardalsá, Hörgá, Langá, Hlíðarvatni og Hvolsá/Staðarhólsá. Síðast en ekki síst er greind veiði á stöng í helstu laxveiðiám landsins sumarið 2014 miðað við sumarið 2013 og niðurstaðan er ískyggileg. Þú lest það í Flugufréttum.