Sættir hafa náðst milli Ion hótelsins og bóndans sem á hálfa Þorsteinsvík við Þingvallavatn. Síðasta sumar komu oft upp erjur milli veiðimanna í víkinni og lögregla var meðal annars kölluð til. Nú hefur Ion hótelið keypt sér frið. Við segjum frá því Flugufréttum vikunnar hvað friðurinn kostaði.
Við segjum einnig frá ævintýrum sem bíða Kristjáns Ævars í Argentínu, einn af vinningshöfum Flugufrétta frá í vor segir frá stönginni sem hann vann og frá draumum sem örugglega rætist á næsta ári.
Já, áskrifendur fá Flugufréttir á hverjum föstudagsmorgni.