/* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin:0cm; mso-para-margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:10.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:JA;} Í Flugufréttum vikunnar heyrum við í formanni Stangaveiðifélagsins Flugunnar á Akureyri sem missti spón úr aski sínum á vordögum þegar erlendir auðmenn yfirbuðu þá og fengu Hölkná í Þistilfirði en áin hefur verið ein helsta kjölfesta félagsins undanliðin ár. Við bendum á að kirkjan hefur aldrei lagt krónu til rannsókna á Hlíðarvatni í Selvogi, þrátt fyrir töluverðar leigutekjur. Við segjum einnig frá baráttu Norðmanna við eldislax í ám, fjöllum áfram um sleppingar og flettum bókum.  " /> Flugur.is | Upplýsingavefur um fluguveiði
2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.12.2014

Flugan, kirkjan og eldislaxinn

Í Flugufréttum vikunnar heyrum við í formanni Stangaveiðifélagsins Flugunnar á Akureyri sem missti spón úr aski sínum á vordögum þegar erlendir auðmenn yfirbuðu þá og fengu Hölkná í Þistilfirði en áin hefur verið ein helsta kjölfesta félagsins undanliðin ár.

Við bendum á að kirkjan hefur aldrei lagt krónu til rannsókna á Hlíðarvatni í Selvogi, þrátt fyrir töluverðar leigutekjur. Við segjum einnig frá baráttu Norðmanna við eldislax í ám, fjöllum áfram um sleppingar og flettum bókum. 

 

24.12.2014

Gleðileg jól!

25.6.2014

Blanda gefur best

20.6.2014

Laxveiðin treg

11.5.2014

Risaurriði

11.5.2014

Laxinn er mættur!

24.4.2014

Elliðavatnsopnun

18.4.2014

Eliðavatn

7.3.2014

Draumar um vor

FLUGUR.IS
Nú eru 15.900 skráðir notendur á vefnum. Lesnar hafa verið greinar í meira en tvær milljónir skipta! Hér er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. Vikulegt fréttabréf, Flugufréttir, hafa borist áskrifendum án undantekninga alla föstudaga í 15 ár.
FACEBOOK
Skráðu þig inn á Facebook.com og sláðu inn leitarorðið Flugur.is - þar opnast umræðuborðið og myndabankinn.
AUGLÝSENDUR
Hér gæti verið auglýsing frá þér! Tilboð á flugur@flugur.is

© 2025 - FLUGUR