2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
1.9.2017

Laxinn, bleikjan og Eyjafjörður

Í Flugufréttum vikunnar skoðum við laxveiðina í sumar, beinum augum að Fnjóská þar sem hefur verið ansi lítil veiði í sumar, bæði hvað varðar lax og bleikju. Við skoðum bleikjuveiðina sérstaklega og þróun bleikjuveiði í ám Eyjafjarðar undanfarin ár, það er fróðlegur samanburður.

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar