2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
22.12.2017

Jól í Rio Grande, marfló og jólagjafir til lesanda

Í Flugufréttum vikunnar er rætt við Kristján Ævar Gunnarsson sem var að veiða í Rio Grade í Argentínu um jólin fyrir fáum árum þar sem veiðimenn kasta flugum í svarta myrkri en þá er birtingurinn hvað gráðugastur. Við kíkjum í veiðiblöðin sem eru að koma út þessa síðustu daga fyrir jól. Marfló og Mickey Finn eru til umfjöllunar og við færum nokkrum áskrifendum okkar jólagjöf. Já það margborgar sig að vera áskrifandi að Flugufréttum.
13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar