2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
2.4.2018

Mokveiði í Geirlandsá

Árnefnd  Geirlandsár hóf veiði í gær 1. apríl. Mikið var af fiski í ánni að þeirra sögn, mest í neðri hluta árinnar. Rúmlega 80 fiskar veiddust á þessum fyrsta veiðidegi ársins á fjórar stangir og margir þeirra langir, 91 sentímetra langur veiddist og annar 88 sentímetra.

 
Eins og eðlilegt má teljast var hopfiskurinn horaður og hausstór en eitthvað var um geldfisk í heldur betri holdum sem þeir félagarnir settu á grillið.
 

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar