2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
18.1.2020

Dagbˇk fluguvei­imanns eina helgi - ˙r safni FlugufrÚtta

Fyrir grßglettni ÷rlaganna og fßrßnlega vitleysu vei­ileyfasalans var Úg ekki a­ kasta ß smekkfullan hyl af laxi heldur or­inn fˇrnarlamb Ý skandal sem Úg nenni ekki a­ lřsa: Kominn burt af vettvangi kl˙­ursins og fÚkk a­ r÷lta ni­ur me­ silungsß fyrir gestrisni heimamanna. Rekinn frß laxßnni. F÷studagskv÷ld. FÚkk ekki neitt og Štla­i heim en nßunginn Ý sveitinni sag­i a­ Úg mŠtti heimsŠkja hyl lengst uppi Ý dalnum, "■a­ vŠri kannski kominn fiskur".

 Ůetta var fallegur sta­ur, Úg dß­ist a­ sv÷rtum hamrinum yfir hylnum, ßin fÚll Ý streng ni­ur ß brei­u, n˙ var sˇlin horfin efst en ne­arlega var allt Ý gulli. ╔g vissi hva­a fluga fŠri best vi­ ■essar a­stŠ­ur: Sv÷rt og gyllt. Sv÷rt fyrir klettinn, gyllt fyrir sˇlina. Frances. ═ ■ri­ja kasti var hrifsa­i Ý. Og svo aftur. ╔g glotti. N˙ festist flugan og Úg hreppti hana upp ˙r grjˇtinu me­ lagni og drˇ hratt inn, ■ß var fiskur ß. Laxinn tˇk roku ˙t, hristi sig hundslegur. ╔g drˇ hann ni­ur me­ bakkanum ˙r strengunum og ■reytti hann ß lÚttu st÷ngina og lag­i hjß lambagrasinu. "N˙ ver­ur stafla­" hugsa­i Úg hrˇ­ugur. Hrifs. Hrafs. Ůa­ var lÝf. Svo tˇk hann me­ skelli svo vatnsfl÷turinn rofna­i, en ekki meir. Ůß hŠttu ■eir.  Ůessi hÚrna fyrir ne­an var sß eini sem fˇr Ý pottinn.

NŠsti dagur
Renndi Ý Vei­iv÷tn. BryndÝs og R˙nar ß vaktinni fimmtßnda ßri­ Ý r÷­. Alltaf jafn vi­rŠ­ugˇ­, svona ver­ur ma­ur af ■vÝ a­ vera Ý nßvÝgi vi­ hinn mikla eilÝfa anda mßnu­um saman ßr hvert. Sˇl og hiti og hvasst. ╔g fˇr Ý Ënřtavatn af ■vÝ a­ BryndÝs sag­i a­ ■a­ hef­i ekki veri­ a­ gefa. ╔g er alltaf me­ metna­. Ůa­ gaf ekki. Fˇr Ý Skeifupyttluna og bor­a­i nesti ß bakkanum og bei­ lengi eftir a­ fiskur sřndi sig. Horf­i og hlusta­i eins og Stefßn Jˇn Hafstein segir a­ ma­ur eigi a­ gera. Bei­ svo ekki lengur. Kasta­i Dentist og fÚkk ekki neitt. Ëk nor­ur me­ v÷tnum. Litlisjˇr hefur gefi­ tonn af fiski. ╔g fÚkk ekki h÷gg. Fˇr Ý Hraunv÷tn ■vÝ n˙ fann Úg ß mÚr a­ me­ kv÷ldinu lygndi. Kasta­i ■ar sem Úg fÚkk t÷kuna um ßri­, ■egar fiskurinn tˇk nymfuna. Ekki n˙na. Veiddi vandlega me­ straumflugum, lÚt s÷kkva vel og prˇfa­i mismunandi inndrßtt. Setti p˙pur undir, smßflugur, allt. Nota­i firnalangan taum og ■yngdar p˙pur til a­ nß alveg ni­ur. Ekkert. Fˇr Ý Litlasjˇ og Ý mannfj÷ldann me­fram bakkanum til a­ taka n˙ einn e­a tvo fyrir hßttinn. Ůa­ hlytu a­ vera fiskar ■arna ˙r ■vÝ a­ allt ■etta fˇlk var a­ vei­um. Enginn fÚkk neitt. Fˇr Ý anna­ vatn til a­ loka kv÷ldinu og rakast ß nßunga sem voru me­ beitu, vi­ spj÷llu­um Ý brˇ­erni og ■eir fengu einn. Nˇttin kom, en ß­ur frÚtti Úg a­ rÚtt eftir a­ Úg fˇr ˙r Litlasjˇ hef­i lygnt og vatnsbor­i­ krauma­ af fiski. Ekta fluguve­ur! Nokkrir voru a­ gera a­ fiski ß planinu. Tungli­ ˇ­ me­ Snjˇ÷ldufjallgar­i.

Sunnudagur

Vi­ vorum mŠttir nokkrir klukkan sj÷ ni­ur vi­ Fossv÷tn. ╔g fˇr Ý strenginn milli vatnanna og kasta­i lengi Ý ˙tfallinu Ý litla vatni­. Svo lengst nor­ur Ý Hraunv÷tn og fÚkk ekkert ■ar heldur. Samt stˇ­ vindurinn bßlhvass inn ß vÝkina og Úg kasta­i me­ s÷kktaumi og ■yngdum flugum inn me­ bakkanum. LÚt reka inn me­ bakka svo fiskarnir sŠu ÷rugglega flugunar dingla vi­ hraungrjˇti­ ß botninum. Lengdi tauminn og festi. Ůa­ var svo hvasst og svo hlřtt og sˇlin svo bj÷rt a­ ma­ur vissi ekki hvort ■etta var gott ve­ur e­a slŠmt. Veiddi vandlega. Fˇr svo og kasta­i Ý vÝkur sem ÷ldurˇti­ var a­ gera vitlausar, ■ar Štti fiskurinn a­ liggja Ý Šti, en fÚkk ekkert. Fˇr anna­ og anna­ og enn anna­. Ryki­ var a­ drepa mann og Úg bruddi sand. Enda­i Ý Ënřtavatni bara til a­ storka og fÚkk ekki neitt heldur. R˙nar og BryndÝs segja a­ n˙ sÚ rÚtti tÝminn fyrir fluguvei­imenn a­ koma uppeftir og spreyta sig ß vŠnum urri­um. ╔g hugsa­i um ■essa stˇru sem Úg tˇk um ßri­, hßtta­i mig Ý fj÷runni og fˇr Ý ÷kumannsklŠ­in til a­ keyra heim gr˙tsyfja­ur Ý hitanum. Sofna­i snemma svo k÷tturinn ßtti ekki or­.

Mßnudagur
Klukkan sex. Vakna­ur. K÷tturinn ßtti ekki or­. Drakk kaffi og keyr­i austur ■ar sem sŠmdar- og hei­urshjˇn ß Su­urlandi h÷f­u bo­i­ mÚr a­ koma Ý sjˇbirting, besti tÝminn. Sˇl og hiti og dßsamlegt a­ vera ni­ur Ý fj÷ru ■ar sem geldßlftin fer Ý hˇpum, krÝan er a­ gera allt vitlaust, stelkurinn me­ lßtum og einhverjir sendlingar eru alltaf a­ rj˙ka upp Ý stressi ef ma­ur lÝtur til ■eirra. ┴in rennur ß a­ vera full af boltabitingi. En hann er ekki kominn. FÚlaginn setur Ý tvo af smŠrri ger­inni og missir. ╔g fŠ h÷gg, h÷gg, h÷gg, en enginn tekur almennilega og Úg veit ekki hvort ■etta eru tittir e­a latir risar. Svona lemjum vi­ allan daginn. Einn risi hefur sřnt sig skammt frß hinu landinu. ╔g nota straumflugur: FlŠ­arm˙s, svartan nobbler, appelsÝnugulan, Black Ghost, Dentist, svarta marab˙aflugu, smŠkka ni­ur Ý zulu og blßa zulu, Kardinal n˙mer 12, ■a­ er ekki ß mann logi­: Eljan er gengdarlaus. Risinnn stekkur og fÚlaginn tekur loks fram spˇn og kastar Ý hausinnn ß honum. Samt tekur hann ekki. ╔g ßkve­ a­ prˇfa eitthva­ sni­ugt. Tek svarta stˇra straumflugu og hengi rau­a rŠkju aftan Ý hana. Dreg hŠgt. N˙ byrjar: H÷gg, h÷gg, h÷gg. Enginn festir sig. Vi­ sjßum ekki fleiri fiska. P÷kkum saman. SŠmdar- og hei­urshjˇnin bjˇ­a Ý mat, vi­ rŠ­um vi­ sjˇara og heimafˇlk stutta stund og svo rennur ma­ur inn Ý sˇlarlagi­ heim og er sofna­ur ß­ur en sˇlbr˙nkan er alveg or­in sv÷rt eins og ■reytan sem ber mig inn Ý svefninn. Ůa­ er gaman a­ vera vei­ima­ur.

Birtist upphaflega Ý aprÝl 2002

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i