2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
8.3.2020

Fiskar sem reka fluguna Ý burtu - ˙r safni FlugufrÚtta

HerfrŠ­i fluguvei­imannsins gengur ˙t ß a­ fß fiskinn til a­ opna kjaftinn og gleypa fluguna. A­ minnsta kosti glefsa nˇgsamlega Ý hana til a­ festa sig. Flestum okkar vir­ist fiskurinn eiga bara tvo kosti Ý ■essu strÝ­i: a­ vera e­a vera ekki,bÝta e­a bÝta ekki. En fleiri kostir eru Ý st÷­unni:

Ůa­ var sumari­ 2000 a­ Úg sannfŠr­ist um a­ fiskar beita fleiri br÷g­um en ■eim a­ bÝta e­a bÝta ekki Ý strÝ­inu vi­ flugur vei­imanna.Ůa­ skiptir ekki mßli hvar Úg var a­ vei­um, atviki­ stendur mÚr ljˇslifandi fyrir hugskotssjˇnum. ╔g var me­ fluguna Ý yfirbor­inu og drˇ hŠgt a­ mÚr. H˙n var komin mj÷g nßlŠgt. ╔g fylgdist me­ hvort fiskur kŠmi Ý hana. Allt Ý einu reis fiskur upp,rÚtt aftan vi­ hana. Hann kom hßlfur upp a­ framan og lag­ist a­ flugunni um lei­ og hann spyrnti sÚr frß og Ý kaf. Flugan straukst vi­ hann rÚtt aftan vi­ haus. Fiskurinn opna­i aldrei kjaftinn. Ůa­ var eins og hann vŠri a­ stjaka vi­ flugunni me­"÷xlinni" . H˙n řttist til hli­ar, ■a­ var greinilegt, og hann Štla­i sÚr aldrei a­ glefsa Ý hana, ■a­ var ljˇst. Svo hva­ var hann a­ gera? Reka fluguna burt?

SÝ­ar

Ůetta sat ekki Ý mÚr fyrr en Úg var a­ rŠ­a einhver mßl vi­ Kolbein GrÝmsson a­ hann sag­i mÚr s÷guna um rosat÷kuna Ý GrÝmsß. Laxinn kom upp me­ skvampi, ■a­ strekktist ß lÝnunni og svo ■aut hann ˙t langt ni­ur hylinn og ■a­an ni­ur ßna alveg ■anga­ til sßralÝti­ var eftir af lÝnunni. Og ■a­ var alveg vonlaust a­ nß honum inn ß hjˇlinu. Eftir langa mŠ­u og eltingarleik nß­ist laxinn og ■ß kom Ý ljˇs hvernig stˇ­ ß: hann var me­ fluguna Ý spor­inum. Haf­i lami­ fluguna me­ bl÷­kunni.

Bleikjan

╔g kveikti allt Ý einu ß perunni. Sk÷mmu ß­ur haf­i Úg veri­ Ý bullandi Švintřri ß Arnarvatnshei­i me­ ■urrflugur. (Sjß grein um ■a­ mßl ß vefnum). Vi­ stˇran stein lß torfa af bleikju og Úg tÝndi ■Šr upp hverja ß fŠtur annarri. Kasta­i flugunni Ý ßtt a­ steininum og lÚt hana bŠrast ni­ur ß spegil. Ůa­ brßst ekki ef kasti­ var gott: bleikja tˇk. Svona tˇk Úg fimm e­a sex Ý r÷­. Og n˙ lenti flugan ß nßkvŠmlega sama sta­, ■etta var nokku­ langt kast og Úg sß a­ smß gusa kom upp vi­ fluguna og n˙ var fast. Grunar lesendur nokku­? J˙, bleikjan var me­ fluguna Ý spor­inum. H˙n haf­i ekki gleypt hana eins og hinar, heldur lami­ hana. Reki­ hana burt? Var henni teki­ a­ bl÷skra ■essi fluga sem tÝndi burt vinkonur hennar? Var h˙n byrj­ a­ skynja hŠttuna sem stafa­i af ■essu ˇbo­na kvikindi? Hva­ var h˙n a­ meina?

Ůingvallavatnsbleikjan

Kolbeinn hlusta­i ß s÷guna og sag­i mÚr a­ra. Hann haf­i veri­ ß Ůingv÷llum og sett ˙r ■urrflugu. Vatni­ er dj˙pt og tŠrt. Svo hann sß vel ■egar hlussubleikja, fj÷gur pund e­a meira, kom ste­jandi ne­an ˙r dřpinu. H˙n hŠkka­i sig Ý vatninu og stefndi beint ß fluguna sem lß ß yfirbor­inu. Ůß snÚri h˙n sÚr skyndilega vi­ og lamdi spor­inum Ý fluguna og ■aut svo raklei­is Ý dj˙pi­ aftur. H˙n haf­i komi­ langa lei­ Ý ■essum tilgangi einum.

Laxar

Vei­imenn segjast oft hafa sÚ­ laxa taka ma­ka sem rennt er a­ ■eim og fara me­ frß sÚr og ,,leggja til hli­ar". Ůeir taka ■vert ß ÷ngulinn og gŠta ■ess a­ festa sig ekki, hreinsa bara rusli­ frß. Hi­ sama vir­ist gerast Ý ßkve­num tilvikum me­ fluguna, a­ fiskurinn tekur hana ekki, heldur lemur, e­a stjakar vi­. ═ bandarÝskri grein sem Úg las nřlega sag­i h÷fundur a­ sÚr virtist margir fiskar kjˇsa a­ undirb˙a ,,drßpi­" ■egar ■eir Štla sÚr stˇrar straumflugur me­ ■vÝ a­ lemja ■Šr fyrst til a­ ,,lama" fˇrnardřri­. 

Ůetta er athyglisver­ kenning. Oft sjßum vi­ fiska koma mj÷g nßlŠgt flugunni ßn ■ess a­ taka, en rˇta upp vatni me­ miklu skvampi. Ůetta er ekki sama heg­un og elting, ■vÝ gengi­ er lengra og lagt til flugunnar ßn ■ess ■ˇ a­ taka. Ůessi h÷fundur taldi fiskinn vera a­ trufla e­a slß vŠntanlega brß­ ˙t af laginu.  Fiskurinn Štli sÚr a­ st÷­va e­a lama brß­ina, og svo a­ taka hana. Rß­i­ er kannski a­ sleppa alveg sambandi vi­ fluguna og lßta hana reka eins og dau­a eftir a­ fiskurinn hefur lami­? ╔g er ekki viss. En Úg Štla a­ reyna a­ muna eftir a­ prˇfa nŠst ■egar eitthva­ svona gerist. ŮvÝ ■a­ er ekki nŠrri alltaf sem fiskurinn festir fluguna Ý sÚr ■egar hann rŠ­ast a­ henni me­ ■essum hŠtti. Sem betur fer, ■vÝ h˙kk er f˙lt. Hitt gŠti veri­ skemmtilegt, a­ lßta fluguna liggja eins og ßrßsin hafi heppnast, og athuga hvort hann kemur aftur og tekur. Reynandi?  HvÝ ekki.

H÷fundur Stefßn Jˇn Hafstein

Birt 2005

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i