2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
26.3.2020

Bla Flugan - r safni Flugur.is

 Gylfi Plsson segir hr ga sgu af veiiskap. Veiimaur er ekki miki n vonarinnar sem honum br brjsti. 

 Lengi er von einum.........jafnvel tveimur Illakeri. 

Tr og von eru sterk fl veiiskap. Hafi menn ekki tr v a aflist stunda eir veiina me hangandi hendi og vera sjaldnast varir en mean eir halda vonina er hugi og athygli vakandi og vibi a fiskur bti hj eim.

Misjafnar vntingar eru bundnar vi laxveiir. Aflatlur fr ri til rs eru taldar sna veiivonina. Stra-Lax Hreppum hefur ekki veri upp marga fiska undanfarin r og fir sem aan hafa reitt afla verpokum. g hef veitt henni sastlina tvo ratugi og gengi misjafnlega. Fyrir nokkrum rum keyri tregveii um verbak, 20. jl voru 1. og 2. svi aeins komnir ar land 15 ea 16 laxar eftir mnaarveii. a leit v ekki gfulega t egar vi flagarnir renndum austur. Kvldi ur hafi g af rlni hntt bltt skegg og langan, blan hrvng silfurlitaa rkrkju nr. 10. Tri v a hn gti gefi ga raun ef anna agn og hefbundnara brygist.

Er austur kom var skipt lii, um morguninn vorum vi tveir r hpnum a villast kartflugrum og malargryfjum ur en vi brum niur kunnuglegri stum eins og Langabakka og Laxrholti. ar var samt ekkert lfsmark a finna. Eftir nokkrar yfirferir Skarsstrengjum fr g upp Flatastreng og Npur en flaginn var eftir vi Bergssns ar sem hann fkk tvo smlaxa. g var ekki var.

var komi hdegishl. Menn fru yfir stuna. eir efri svunum hfu einskis ori vsari, tldu vst a fiskur hlyti a vera Klfhagahyl. Einn hafi margkasta Illaker en n rangurs, san klifra upp klettinn vestan vi keri og skyggnt a. Hann fullyrti a ar vri enginn fiskur.

Vi sem hfum veri neri hluta veiisvisins fyrir hdegi hldum upp Klfhaga sdegis. Flagi minn bau mr a byrja Klfhagahyl, ar vru veiilkurnar mestar, hann vri binn a f laxa og n vri rin komin a mr. g afakkai gott bo v a satt best a segja hefur mr aldrei fundist skemmtilegt a veia Klfhagahyl me flugu. Illaker er aftur mti minn staur san Egill heitinn mlari kenndi mr a. g sagist tla yfir um, reyna fyrst Rauuskrium svo Illakeri, a v bnu skyldum vi bera saman bkur okkar.

g broti nearlega, in var svo mikil a g hafi mig me naumindum yfir. Gekk san me brekkurtunum upp a strengjunum vi Rauuskriur, kastai en fkk enga svrun. l leiin niur mts vi stra klettinn ar sem in fellur Illaker. g tti bgt me a tra v a ekki vri lax Kerinu rtt fyrir urgreinda yfirlsingu. a gti ef til vill veri erfitt a f hann til a taka. mundi g eftir blu flugunni silfurkrknum. tt laxinn hefi hundsa ekktari systur hennar hv ekki a reyna hana? Vst var a hann hafi aldrei s slkan grip ur. g hntti fluguna tauminn og kastai strauminn. Flugan fr vel vatninu og virtist hin girnilegasta en ekkert gerist. Oftast tekur laxinn strengtaglinu um mibik hylsins. Best a fara ara yfirfer. Vindur var hagstur, st ofan gljfri og a var auvelt a kasta. arna voru kjrastur, n hlaut hann a taka. g er nefnilega svo einfaldur a vera alltaf viss um a nsta kasti taki hann og g tri aldrei fyrr en klukkan tu a kvldi a g fari fisklaus heim.

Sennilega var a samt rtt sem sagt var midegishvldinni, a enginn fiskur vri Illakeri. g hlt vonina, in var vatnsmikil, ef til vill lgi hann nearlega og  hlt trauur fram a kasta, var a lokum kominn nstum v niur broti ar sem vai er. g hugsai mr mr a a vri svo sem lagi a vera bjartsnn en n vri g kominn niur fyrir allt velsmi, bj mig samt undir a kasta sasta sinn. var sem eitthva ungt brist lnuna og eftir a gat g litlu ri um framvindu mlsins. Mr var ljst a fiskur var og hann ekki smr en fannst lka a ekki vri allt me felldu. g reyndi a f laxinn upp hylinn en a tkst me engu mti, hann virti skir mnar og vileitni a vettugi, tk striki niur na og stefndi Klfhagahyl.

Mr var nauugur einn kostur a fylgja laxinum og drfa mig yfir na tti g ekki a lenda sjlfheldu. Var ekki fari neinu vai heldur gslast undan straumi beint af augum. Er upp bakkann kom ba g veiimanninn ar afskunar trufluninni en spuri hvort g mtti reyta hj honum hylnum einn strlax. Hann tk v ljfmannlega en hafi ori eftir svo sem tuttugu mntur a sr fyndist laxinn hega sr undarlega og lta illa a stjrn. g hafi egar s hvernig llu l, litla flugan sat hgri su laxins og voru egar farnar a takast huga mr sifrilegar andstur. tti g a taka jsnalega honum, reyna a rfa r honum fluguna og vera annig laus allra mla? tti g a freista ess a n fiskinum, losa fluguna r bk hans og sleppa essum stra, silfurgljandi laxi? Ea tti g bara a lta slag standa, reyta hann, landa honum og rota hann og jta a g vri ekki heiarlegri veiimaur en svo a g hikai ekki vi a drepa lglega tekinn lax. Vonlaust a leyna dinu, a v yri vitni.

essar hugsanir ltu mig ekki frii. Fir fiskar voru nni. g hafi engan lax fengi. Ekki hafi g hkka ennan lax viljandi - hann hafi fjandakorni krkt sig fastan sjlfur og ar a auki stefnt mr talsveran hska me v a teyma mig yfir na hrokavexti. Nei, egar llu var botninn hvolft tti essi lax ekki anna skili en a deyja. Eftir a fiskurinn hafi sprikla sig land - mr fannst hann allt a v landa sr sjlfur - hafi g snr handtk, lokai fyrir allar heilarsir og rotai laxinn, losai san ngulinn r holdi hans. etta var sextn punda, hnallykkur hngur.

g endurtk afskunarbeini mna vi veiimanninn sem hafi veri verklaus hlfa klukkustund, sagist skyldu hafa mig burt og fannst a mtulegt mig a urfa a vaa na enn einu sinni og fara eins konar refsivist upp Illaker.

Er yfir kom athugai g fluguna og hntti upp taumnum. Furulegt a essi litli ngull skyldi halda svona strum laxi v a tkin voru tluver. Auvita var etta happ en ekki setningur, enginn heilvita maur hefi reynt me svo smum krkum a hkka fisk. Einhvern huga hafi laxinn snt essu fyrirbri. Skyldi ekki fiskur geta teki etta krli heiarlegan htt?

g byrjai a kasta strenginn, dvaldi nokkra stund vi mijan hyl ar sem tlfrin segir a flestir laxarnir taki en ekkert bar til tinda. etta var sennilega vonlaust, fiskurinn an hafi veri villusl og lklegt a annar ratai smu brautir. a kostai svo sem ekkert a ljka verunni vi Illaker me v a veia sig niur vai og f svo a kasta nokkrum sinnum Klfhagahyl ur en haldi yri niur frustreng.

g var a ba mig undir sasta kast egar fiskur tk. Hgt en kvei strengdist lnunni og g fann ungann. etta var lagi. essi var rtt tekinn, sem betur fr. Greinilega str lax. Hann lagist niri vi botn. g fri mig niur fyrir hann tt hann lgi rtt ofan vi broti. Lgmli hljai upp a lax fri synti fuga stefnu vi taki lnunni. En essi lax hreyfi sig ekki. g tk fastar honum en hann rtai sr ekki fyrr en hann tk vibrag, sneri sr svo a lgai af honum og aut niur r hylnum smu lei og fyrri laxinn. g tti engra kosta vl, hlt eftir honum, svamlai yfir na, fann egar kalt vatni seytlai niur vlurnar straummegin, en er upp bakkann kom buslai laxinn mijum Klfhagahyl. Veiimaurinn ar hrkklaist anna sinn upp r nni, g bast enn n afskunar ninu en er yfir lauk lgu tveir sextn punda hngar hli vi hli mlinni. eir voru nkvmlega eins nema annar hafi smsr sunni. Bla flugan hafi sanna sig. Trin, vonin - og heppnin hfu sigra. Samviskunni sigai g t hafsauga, tk sundur stngina og fylgdist me flgum mnum freista gfunnar a sem eftir var dags.

Hfundur Gylfi Plsson

28.4.2022

Vi fyrsta hanagal!