Flugufréttir berast áskrifendum sínum á föstudagsmorgnum, barmafullar af fréttum, frásögnum, heilræðum og flestu því sem fluguveiðimenn þrá að lesa um.
Í síðustu Flugufréttum sögðum við meðal annars frá góðri veiði á Skagaheiði, stórbleikju sem veiddist í Hlíðarvatni í Selvogi, stórum urriða sem tók smáflugu og veiðimaðurinn var með fjarka! Sagan endaði vel. Við tókum púlsinn á Norðurá í lok fyrsta veiðidagsins og frumsýndum flugur eftir Ásgeir Ebenesar.
Já, næstu Flugufréttir koma á föstudagsmorguninn.