2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
12.7.2020

Veitt Ý hringstreymi : heilrŠ­i

 
Sjˇbirtingur er falleg skepna. 

 Hva­ ß a­ gera ■egar ßin rennur bŠ­i upp og ni­ur og jafnvel Ý hring fyrir framan mann? Margir vei­imenn kunna a­ nřta sÚr hringstreymi Ý ßm og ÷fugstreymi vi­ bakka til a­ ginna fiska. HÚr er lřst a­fer­um fyrir ■ß sem vilja spreyta sig.

"Ů˙ kannt a­ vei­a svona sta­i?" segi Úg vi­ litla brˇ­ur. Og ■a­ ■urfti ekkert sÚrstaklega a­ eggja mig a­ sřna. ╔g lŠddist ni­ur brekkuna og stˇ­ Ý skjˇli vi­ kl÷pp. Megin straumur ßrinnar fˇr af fullum ■unga framhjß. En vegna ■ess a­ ne­an vi­ kl÷ppina skaga­i tota ˙t ßna mynda­ist ÷fug streymi vi­ landi­ Ý dßlitlu viki. Ůa­ er algengt a­ svona gerist Ý straumvatni. Jafnvel myndast stˇrir svelgir Ý ßm, ■ar sem eru dj˙pir hyljir og vatni­ fer Ý hringi. Meginstraumurinn liggur ni­ur, en til hli­ar og me­fram b÷kkum streymir vatni­ upp, ÷fugt. 

Hvernig liggur fiskurinn?

Oft křs fiskurinn a­ halda sig til hlÚs vi­ meginstraumin, en liggur Ý straumskilum. Heldur sig jafnvel Ý ÷fug streyminu, ■vÝ ■anga­ ■yrlast Šti fyrir silunga, e­a skapast nŠ­i fyrir laxa. Ůß er rÚtt a­ muna a­ fiskurinn liggur me­ hausinn gegn straumi. Ůannig berst honum s˙refni Ý vatninu og Šti ef ■vÝ er a­ skipta. Hann liggur ■vÝ "÷fugur" mi­a­ vi­ meginstrauminn, horfir ni­ur ßna en ekki upp eins og venjulega. Fluguvei­ima­ur sem reynir st÷­ugt a­ kasta flugunni fyrir fiska sem liggja upp Ý megin straumstefnu er ■vÝ a­ missa marks.

 

Ůetta kallar ß gˇ­a athugun

╔g stˇ­ vi­ kl÷ppina og horf­i ˙t yfir ÷fugstreymi­. "Svo kastar ma­ur bara ■vert ˙t yfir ÷fugstreymi­ vi­ bakkann, ˙t Ý meginstrauminn sem beljar ni­ur ßna," segi Úg vi­ brˇ­ur." Megin straumurinn fŠrir lÝnuna inn a­ straumskilunum nŠr landi". Straumurinn tˇk lÝnuna og flugan kom ß hŠgu svifi a­. ╔g tˇk ˙t smß slaka af hjˇlinu." Og svo tekur ma­ur smß slaka og leggjur lÝnuna varlega ni­ur ■ar sem hringstreymi­ Ý vikinu nŠr a­ taka hana". Ůa­ er vissulega dßlÝti­ hßtÝ­legt a­ sitja svona undir lok vei­idags og kynna laun helgar vei­innar fyrir litla brˇ­ur. Hringstreymi­ greip lÝnuna og drˇ hana af sta­ - upp me­fram bakkanum, gegn meginstraumnum. Vi­ sßum hvernig bugur mynda­ist Ý hringstreyminu beint framundan okkur, slaki ß lÝnunni, sem ■ˇ drˇst hŠgt upp me­fram bakkanum. Ma­ur ■arf ekki a­ vera neitt til takanlega snjall til a­ lßta ■etta virka. Bara lßta nˇgan slaka ˙t til andstreymi­ sem myndast nßi a­ draga lÝnuna upp me­fram bakkanum: "N˙ kemur flugan ß hŠgu svifi Ý straumskilnunum, syndir gegn meginstraumnum, einmitt ■ar sem lÝklegt er a­ fiskurinn liggi." Ůetta sag­i Úg brˇ­ur. Hann sag­i: "En n˙ er slaki ß lÝnunni, ■˙ getur ekki brug­i­ vi­ fiski." ╔g sag­i a­ ma­ur yr­i ■ess vegna a­ vera vel ß ver­i og breg­a vi­ hart ef lÝnan st÷­va­ist. Og ■a­ var nßkvŠmlega ■a­ sem Úg ger­i. St÷ngin lag­ist Ý fagra sveigju og n˙ ■aut lÝnan ˙r h÷ndum mÚr og beint ˙t. Hann var ß!

 

Stˇrir hyljir

Ůa­ var ■riggja punda silungur sem tˇk nobblerinn minn ■arna Ý hringstreyminu, Úg landa­i honum eftir skemmtilega barßttu. ╔g hef gert svipa­ar tilraunir Ý stˇrri ß eins og Soginu. Ůar eru stˇrir hyljir og svelgir. Me­ ■vÝ a­ kasta ■vert ß ■ß me­ l÷ngum taumi og ■yngdri p˙pu mß nß gˇ­u reki ß agni­ inn Ý hyljina. Galdurinn er fˇlginn Ý ■vÝ a­ leggja nˇgan slaka ˙t svo ÷fugstreymi­ grÝpi lÝnuna og haldi vi­. SÚ allt me­ felldu fer lÝnan ß hŠgu reki upp ßna, gegn meginstraumi, og p˙pan sekkur vel ni­ur. Svona er hŠgt a­ vei­a upp ßna, me­fram b÷kkum ■ar sem a­ dj˙pt er. Fiskar sem liggja "÷fugir" fß p˙puna beint Ý andliti­.

 

┌t Ý mi­ri ß.

Ůa­ borgar sig a­ sko­a straumfalli­. Eitt sinn var Úg Ý sjˇbirtingi og sko­a­i vÝ­ßttu mikinn hyl. Meginstraumurinn fˇr um hann mi­jan. En Úg tˇk eftir a­ svelgur mynda­ist Ý hylnum og l÷ng straumskil ■ar sem vatni­ rann Ý raun Ý bß­ar ßttir, upp og ni­ur. Ůetta dŠmi reikna­i Úg rÚtt. Fiskurinn myndi vera Ý straumskilunum langt ˙ti. ╔g kasta­i eins langt og Úg gat, yfir svelginn og Ý meginstrauminn sem belja­i ni­ur. Gaf ˙r heilmikinn slaka svo flugan flaug langt ni­ur me­ straumi. En vegna ■ess a­ Úg haf­i ÷fugstreymi­ milli mÝn og meginstraumsins st÷­va­ist lÝnan. Og svo fˇr h˙n a­ sigla hŠgt upp ßna! Flugan kom ß eftir. Og sex punda sjˇbirtingur fÚkk a­ kenna ß ■vÝ sk÷mmu sÝ­ar. Flugan kom syndandi rˇlega yfir hann ■ar sem hann lß vi­ botn ˙ti Ý mi­ri ß. Hafi hann legi­ "÷fugur" Ý andstreyminu mun hann hafa sÚ­ fluguna nßlgast ne­an frß. Hafi hann legi­ "rÚttur" Ý straumskilunum sjßlfum me­ hausinn vÝsandi upp, mun hann hafa fengi­ fluguna yfir sig aftan frß og teki­ hana ■egar h˙n sila­ist yfir hann. Allt um ■a­. Hann lß.

Au­vita­ var mikill slaki ˙ti. En hva­ gerir ma­ur ekki fyrir sex punda birting?

Endurbirt heilrŠ­i ˙r safni Flugur.is
H÷fundur SJH

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i