2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
16.7.2020

PÚtur SteingrÝmsson: Cosseboom flugurnar

 
Cosseboom Special! 

 Cosseboom Special

Byrjunarv÷f:  Flatur silfur■rß­ur ß einkrŠkjur.  ┴valur silfur■rß­ur ß tvÝkrŠkju.

StÚl:  D÷kkgrŠnt endurskinsflos e­a Antron garn.

Bolur:  D÷kkgrŠnt endurskinsflos e­a Antron garn.

Rif:  ┴valur silfur■rß­ur.

VŠngur:  Hßrknippi ˙r grßum Ýkornahala.

Skegg:  Litu­ gul fj÷­ur ˙r hŠnuhnakka.

H÷fu­:  Svartur ■rß­ur.

 

Gˇ­ laxafluga vi­ flestar a­stŠ­ur. 

 

 

H÷fundur ■essara ßgŠtu flugna er John C.Cosseboom. ┴ri­ 1922 var hann vi­ vei­ar Ý ßnni Margaree Ý Nova Scotia. Ůß hnřtti hann fluguna Cosseboom Special. Fyrst sem streamer, sÝ­ar var h˙n bundin ß hef­bundna laxaflugu÷ngla. Ůessi ger­ gengur einnig undir nafninu Cosseboom Miramichi. H˙n er miki­ notu­ Ý amerÝskum ßm, sÚrstaklega Ý nor­ur AmerÝku.

 

Til eru m÷rg afbrig­i af Cosseboom og sumt gˇ­ar laxaflugur. Eg hef reynt 6 ger­ir af ■eim og mŠli sÚrstaklega me­ ■rem ■eirra. Cosseboom Special, Cosseboom Yellow og Cosseboom Black, sem hefur gefi­ mÚr flesta laxa af ■essum flugum.

Eg vil hvetja alla laxvei­imenn til a­ hafa ■essar ■rjßr ger­ir me­ sÚr ß laxvei­ar Ý sumar og nota ■Šr ˇspart.

 

 

 

Cosseboom Gul

 

Byrjunarv÷f:  Flatur silfur■rß­ur ß einkrŠkjur, ßvalur silfur■rß­ur ß tvÝkrŠkjur.

StÚl:  Gult flos.

Bolur:  Gult flos (betra a­ vefja ■a­ yfir flatan silfur■rß­).

Rif:  Flatur silfur■rß­ur (betra a­ nota ßvalan silfur■rß­).

VŠngur:  Hßrknippi ˙r grßum Ýkornahala.

Skegg:  Grß hanafj÷­ur hringvafin. (═ sumum tilfellum er betra a­ hafa skeggi­ gult.)

H÷fu­:   Rau­ur ■rß­ur.

 

 

Cosseboom Black

 

Byrjunarv÷f:  Flatur silfur■rß­ur ß einkrŠkjur, ßvalur silfur■rß­ur ß tvÝkrŠkjur.

StÚl:  Svart flos.

Bolur:  Svart flos.

Rif:  ┴valur silfur■rß­ur. (Ůa­ fer vel ß ■vÝ  a­ hafa rifin ß ÷llum Cosseboom flugum ˙r fl÷tum silfur■rŠ­i og vefja ßv÷lum ■rŠ­i aftanvi­ rifin. Ekki samt uppß flata ■rß­inn.)

VŠngur:  Hßrknippi ˙r grßum Ýkornahala. 

Ofanß vŠng: tvŠr til ■rjßr sver­fja­rafanir af Pßfugli.

Hli­ar:  Spegilhana-hnakkafja­rir. (Mß sleppa.)

Skegg:  Litu­ sv÷rt fj÷­ur ˙r hŠnuhnakka.

H÷fu­:   Svartur ■rß­ur.

 

 

Ůegar flugur eru me­ hringvafi­ skegg er betra a­ "brjˇta saman"  skeggfj÷­rina ß­ur en skeggi­ er vafi­. Ůß er engin hŠtta ß a­ fanir lendi undir vafningana. Fanirnar eru lag­ar saman ■annig a­ ■Šr sn˙i allar Ý s÷mu stefnu.

 

Eg birti ekki uppskriftir af fleiri Cosseboom-flugum vegna ■ess a­ til eru margar a­rar flugur jafn gˇ­ar og jafnvel betri. En hafi einhver ßhuga ß ■vÝ a­ fß uppskriftirnar skal eg me­ ßnŠgju ver­a vi­ ■vÝ.

 

Vei­isaga:

 

BÝlvegir voru ekki ger­ir a­ Laxßnni e­a me­fram henni fyrr en eftir 1940. Austur a­ ßnni frß Nesi lß slˇ­ fyrir hestakerrur. Stundum komust menn ■essa tro­ninga ß bÝlum, sem hßtt var undir. Miklu oftar skildu ■ˇ vei­imenn bÝlana eftir heima vi­ bŠ e­a einhverssta­ar ß t˙ninu nŠr ßnni. Einn sumardag eftir hßdegi komu tveir menn, sem ßttu vei­i Ý Neslandi. Bß­ir vel yfir mi­jan aldur og annar vel Ý holdum.

 

BÝlinn skildu ■eir eftir ß t˙ninu skammt austan vi­ bŠinn. Ůeir r÷ltu sÝ­an ni­ur t˙ni­ Ý ßtt a­ ßnni. Skammt utan vi­ t˙nfˇtinn var gaddavÝrsgir­ing og hli­ ß henni fyrir umfer­ um vegarslˇ­ann. Hli­grindin var ˙r timbri, lÚtt og au­velt a­ opna hana og hŠ­in r˙mur metri.

 

Skammt frß slˇ­inni, sem lß ni­ur a­ ßnni stˇ­ afgirt beitarhˇlf fyrir křrnar. Me­ ■eim Ý gir­ingunni var mj÷g stˇr hornˇtt křr. H˙n haf­i nřlega veri­ keypt og ekki b˙in a­ samlagast hˇpnum. H˙n haf­i ■ann lei­a vana a­ setja undir sig hausinn, rˇta upp j÷r­inni me­ fˇtunum og b÷lva eins og mannřgur tarfur.

 

Ef h˙n sß fˇlk ß ferli hljˇp h˙n Ý ßttina til ■eirra skakandi hausnum og b÷lva­i ˇspart. Aldrei ger­i h˙n neinum manni mein en haf­i gaman af a­ elta fˇlk ef ■a­ hrŠddist hana. En ■a­ ger­u margir, ■vÝ ÷ll var framkoma hennar Ý fremra lagi geigvŠnleg. Ve­ur var rigningarlegt ■ennan dag og heimafˇlk a­ raka saman hey ß t˙ninu.

 

Vei­imennirnir t÷lu­u vi­ fˇlki­ um stund en sÝ­an hÚldu ■eir ßfram g÷ngunni ni­ur a­ ßnni. Křrin kom auga ß ■ß. H˙n kom hlaupandi Ý ßttina til ■eirra me­ illum lßtum. H˙n gat ekki komist ˙t ˙r hˇlfinu en samt ur­u mennirnir skelfingu lostnir. Ůeir hlupu Ý ßtt a­ t˙ngir­ingunni eins og um lÝf e­a dau­a vŠri a­ tefla.

 

Fˇlki­ reyndi a­ kalla til ■eirra a­ křrin vŠri meinlaus. ŮvÝ vildu ■eir ekki tr˙a og hvorugur lina­i ß sprettinum. Ůegar ■ß bar a­ t˙ngir­ingunni hljˇp sß lÚttari rakleitt yfir hli­grindina me­ st÷ngina og allan sinn b˙na­. Sß gildari reyndi ekki a­ st÷kkva yfir grindina. Hann kasta­i st÷nginni og vei­idˇtinu yfir gir­inguna og trˇ­ sÚr Ý fßtinu milli strengja Ý gaddavÝrsgir­ingunni. Ůar stˇ­ hann fastur og komst hvorki fram nÚ aftur. Ma­urinn braust um fast Ý gir­ingunni og kalla­i hßst÷fum ß hjßlp .

 

Heyskaparfˇlki­ hljˇp til og greiddi manninn ˙r gir­ingunni. Hann var ˇmeiddur en ßkaflega mˇ­ur or­inn af allri ßreynslunni. Křrin star­i undrandi ß allan ■ennan fyrirgang. H˙n haf­i aldrei ß­ur heyrt svona hljˇ­ koma ˙r nokkrum mannsbarka. Svo hristi h˙n hausinn og fˇr a­ bÝta gras. En vei­imennirnir hÚldu ßfram f÷r sinni ni­ur a­ Laxß.

 

Sß minni fÚkk KirkjuhˇlmakvÝslina en feiti ma­urinn ßtti a­ vei­a Skri­ufl˙­. Hann byrja­i a­ kasta og fˇr m÷rgum sinnum yfir vei­ista­inn me­ fj÷ldann allan af flugum en ekkert gekk. Ůa­ ger­i svolitla ˙rkomu. Ůegar eftir var r˙mur klukkutÝmi af vei­itÝmanum skipti vei­ima­urinn enn um flugu. Hann valdi Cosseboom Black tvÝkrŠkju n˙mer 6. Eftir fßein k÷st tˇk lax. Vi­ureignin tˇk 20 mÝn˙tur og skepnunni var landa­ ß sandeyri ne­an vi­ Kirkjuhˇlmabrot, 14 punda hŠngur. Vei­ima­urinn nß­i tveimur ÷­rum l÷xum ß Skri­ufl˙­ fyrir lok vei­itÝma, 12 punda hrygnu og annari 6 punda. Hinn ma­urinn nß­i gˇ­um urri­a Ý KirkjuhˇlmakvÝsl.

 
Endurbirt frß meistara

PÚtur SteingrÝmsson

 

 

12.11.2020

Stelpur vei­a laxa

16.10.2020

TÝmavÚlin

20.8.2020

Klinkhammer

17.8.2020

HelgarfrÚttir

15.8.2020

Tungsten ÷rt˙bur

10.8.2020

FiskifrÚttir

4.8.2020

Vi­tal vi­ KK

24.7.2020

Laxvei­i vikan

22.7.2020

Flugan Friggi

18.7.2020

FlugufrÚttir

26.6.2020

Vei­imynd dagsins

23.6.2020

Mundu veltikasti­

21.6.2020

Flottar opnanir

17.6.2020

Veitt og sleppt

16.6.2020

Laxa opnanir

10.6.2020

LaxafrÚttir

19.5.2020

Sagan um Krˇkinn

6.5.2020

Dagur Ý Kjˇs

3.5.2020

Nřja Sjßland

28.4.2020

Nor­an frÚttir

24.3.2020

Vika Ý vei­i