2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
11.12.2020

Með Þingvallavatn í skónum

Sindri Hlíðar Jónsson lenti í mokveiði á Kárastöðum við Þingvallavatn eina kvöldstund með félögum sínum síðasta sumar. Hann hafði gleymt vöðlunum í bænum og veiddi á strigaskónum. Frá þessu og ýmsu fleiru segir Sindri í hressilegu viðtali í Flugufréttum. Við heimsækjum einnig Litluá í Kelduhverfi, Hraun í Aðaldal og sjóbirtingsslóðir í Skaftafellssýslu, auk þess sem Skúli Thorarensen sýnir okkur nýjustu afurð sína við hnýtingaborðið.