2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
16.7.2021

Laxar, Himbrimi og urriðar

Í Flugufréttum dagsins veltum við laxveiðinni aðeins fyrir okkur því teikn eru á lofti um að þriðja slæma laxveiðisumarið sé í uppsiglingum en auðvita vonum við það besta og reiknum með að júlístraumurinn fylli allar ár af laxi.

Við spjöllum við Kára Stein Örvarsson, 11. ára, sem veiddi Maríulaxinn sinn á barnadögum í Elliðaánum, heyrðum af illvígum Himbrima sem mölvaði stöng veiðimanns í Hlíðarvatni í Selvogi og leituðum frétta af Veiðivötnum.