2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
18.11.2021

Fnjóská, eysti og Haugurinn

Í síðustu Flugufréttum pældum við í Fnjóská, þeirri merkilegu á sem sannarlega getur breyst í hamfarafljót á augabragði. Við heyrðum í Sigurði Héðni um veiði, von og væntingar, auk þess sem við tókum stöðuna á Eystri Rangá sem gaf ágætlega síðastliðið sumar en veiðin var um 6000 löxum minni en árið áður.

Flugufréttir koma næst út á föstudaginn, fyrir allar aldir!