2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
3.12.2021

Síðan datt botninn úr veiðisumrinu hjá mér

 Í Flugufréttum vikunnar segir Kristján Haraldsson frá veiðinni sinni síðasta sumar sem varð heldur snubbótt. Örvar Bessason segir frá flugunni sinni Rín sem hefur gert miklar rósir víða um land og við segjum frá nýútkominni bók, A Fish Ate My Homework" þar sem er að finna kafla með góðum ráðum Ívars Arnar Haukssonar hvað fluguveiðina varðar. Loks er fjallað stuttlega um bansett sjókvíaeldið, blóðþorra, laxalús og erfðamengun.