2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
29.4.2022

Tenerife í Landbroti og fleira gott

Vatnaveiðin er aðeins að taka við sér en þó er birtingurinn ennþá í algjöru aðalhlutverki í Flugufréttum þessarar viku. Við köstum flugu fyrir silunga í Hlíðarvatni og Vestmannsvatni og mokveiðum staðbundinn urriða í Reykjadalsá. Víða er farið í leit að sjóbirtingi og það með góðum árangri. Við heimsækjum Tungulæk, Eldvatn í Meðallandi og Ytri Rangá. Á myndinni er Theodór Erlingsson með bolta úr Tungulæk.

 

6.10.2022

Römm er sú taug

30.9.2022

Grænland