2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
20.1.2023

Sterkur smálax, flugur og fleira

Í Flugufréttum vikunnar segir Alexander Freyr Þórisson okkur frá sterka smálaxinum sem hann glímdi við í Laxá í Skefilsaðahreppi. Þar notaði hann skemmtilega brellu til að æsa laxinn til töku.

 
Við plælum líka í Þingvallableikjunni, hlýnun jarðar og peningagræðgi, við skoðum flugur, búttaðan Nobbler sem minnir á Wolly Worm og fjöllum um Sægreifann eftir Jón Sigurðsson. Já, Flugufréttir eru órjúfanlegur hluti af lífi stangveiðifólks.
 
 

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer