2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
10.2.2023

Risastórir og agnarlitlir

Í Flugufréttum vikunnar segir af ævintýralegri ferð í Tungufljót þar sem veiddist risastór sjóbirtingur og önnur saga í tölublaðinu greinir frá reipitogi við rígvænan urriða um urriðatitt. Við gáum aðeins að viðbrögðum við biksvartri skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi við Ísland, skoðum lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal og forvitnumst um tvær áhugaverðar febrúarflugur. Á myndinni er Bjarki Bóasson með glæsilegan birting úr Tungufljóti í Skaftafellssýslu.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer