Í síðustu Flugufréttum fylgdust við með mörgu skemmtilegu sem leit dagsins ljós hjá þeim fjölda fluguhnýtara sem vefja öngla í gríð og erg um þessar mundir.
Við áttum einnig afar forvitnilegt spjall við Sigurð Héðinn um sjónsvið laxins og birtum teikningar sem hann lét gera sem sýna veiðimönnum hvar laxinn sér agnið. Það er nefnilega lykilatriði að bera fluguna rétt að laxinum. Ef það er gert tekur laxinn nánast allt, jafnvel beran öngul, eins og Sigurður Héðinn segir í fróðlegu og skemmtilegu viðtali.
Flugufréttir koma til áskrifenda sinna fullar af fróðleik og skemmtilegheitum árla á hverju föstudagsmorgni. Allir alvöru veiðimenn eru áskrifendur!