2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
20.3.2023

Myrkraverk, úrhelli og árásargjörn bleikja!

Í síðustu Flugufréttum heyrðum við í nokkrum veiðimönnum sem sögu okkur frá eftirminnilegasta fiskinum sem þeir veiddu síðasta sumar og þar kemur svarta myrkur við sögu, hellidemba og árásargjarnar bleikjur.

Flugufréttir eru upplífgandi lesning á hverjum mánudagsmorgni. Ertu ekki örugglega áskrifandi?

 

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer