2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
5.5.2023

Kalt en skemmtileg veiði út um allt

Vinur Flugufrétta veiddi í Hlíðarvatni í gær og fékk 10 vænar bleikjur. Feðgarnir Nick og Ríkarður Sparkes eru búnir að fá 55 góða silunga úr Elliðavatni frá opnun þess og segja lesendum hvernig þeir fara að. Bjartur Ari Hannesson segir frá skemmtilegri veiðiferð á Kárastaði og annarri í Ytri Rangá. Matthías Þór Hákonarson er í beinni á silungaralli um Norðausturland og svo er sitthvað fleira í fréttabréfi vikunnar. Myndin er af Ríkarði Sparkes með glæsilega bleikju úr Elliðavatni.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer