2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
17.6.2023

Bleikjur og Buzzer

Í Flugufréttum vikunnar tökum við púlsinn á laxveiðinni sem er að hefjast um þessar mundir. Segjum af síld og ufsa sem hafa stokkið á fluguna í Hraunsfirðinum. Við ráðum við Ríkarð sem veiddi vel af bleikju í Kleifarvatni og mokar silungnum upp úr Elliðavatni á litla Buzzer. Arnarvatnsheiði kemur við sögu og Veiðivötn en þar verður bryddað upp á nýjung í sumar!

 

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer