2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
22.9.2023

Brostu hringinn eftir ferðina í Hofsá

Félagar sem komu nýlega heim úr Hofsá í Vopnafirði brosa enn af gleði yfir góðri ferð. Þeir veiddu á fimm stangir og lönduðu 48 löxum á sex vöktum. Þórgnýr Dýrfjörð segir frá góðri ferð. Dálítið norðar er Þistilfjörðurinn með Sandá og Hafralónsá en þangað fór Atli Bergmann með syni sínum og þeir veiddu eins og herforingjar. Við segjum einnig af góðri ferð í Svarfaðardalsá og heyrum hljóðið í Gunnari Bender sem fagnar því að 35.000 manns hafa horft á nýju veiðiþættina hans á netinu. Á myndinni er Þórgnýr Dýrfjörð með 90 sm hæng úr Hofsá.

 

17.6.2023

Bleikjur og Buzzer