2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
19.1.2024

Nú þarf bara tvær flugur í vasann!

Gunnar Helgason segir að það sé aldrei neitt sprell þegar hann veiði með Ása bróður sínum en eftir fimm mínútna spjall fer mann að gruna að það sé ekki alveg satt. Flugufréttir ræddu við Ása fyrir hálfum mánuði en nú fær Gunni að segja frá í nýjasta tölublaðinu. Nils Folmer Jörgensen fræðir okkur einnig um kosti hinnar klassísku laxaflugu Night Hawk og Kristján Friðriksson segir okkur frá undirbúningi Febrúarflugna sem eru á næsta leiti.