2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
19.4.2024

Senn er komið sumar

Í tilefni sumarsins sem gengur í bæinn næstkomandi fimmtudag fjalla Flugufréttir um Elliðavatn, þetta stórskemmtilega leiksvæði í bakgarði höfuðborgarsvæðisins.

 
Á myndinni má sjá Elliðavatnskonunginn, Geir Thorsteinsson á engjum. Það líður honum best. (Mynd: Veiðikortið)