2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
30.8.2024

Eltingaleikur við sjóbleikjuna

Við eltumst við sjóbleikjur í Hörgá og Fljótaá í Flugufréttum vikunnar, veiðum laxa í Hrútafjarðará, Laxá í Aðaldal, Laxá í Dölum og Langá á Mýrum, og kíkjum einnig á sjóbirtingana í Litluá í Kelduhverfi. Á myndinni er Guðrún Una Jónsdóttir með glæsilega sjóbleikju sem hún landaði í Hörgá fyrir fáeinum dögum.