2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
13.9.2024

Fyrsti laxinn, frost í lykkjum og ævintýralegur morgun

Vikuskammturinn er pakkaðar af veiðisögum. Við heyrum af baráttu stórveiðimannsins Przemek Madej við að setja í fyrsta laxinn sinn. Í vikunni fraus í lykkjum í Elliðanum, við heyrum af því og einnig af manninum sem veiddi átta laxa þann morgun og missti sannkallaðan höfðingja.