2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
30.5.2025

Opnun í Mývatnssveit, bleikjan í Þingvallavatni og hugsanlegar breytingar við Elliðavatn

Veiðin hófst á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit í gær. Við heyrðum í tveimur veiðimönnum sem skemmtu sér konunglega.

 
Við segjum af afskaplega góðri bleikjuveiði í Þingvallavatni en margir héldu að bleikjan væri hreinlega að hverfa úr vatninu, en viðmælandi okkar er á annarri skoðun. Við veltum því fyrir okkur hvort og þá hvaða áhrif kröfur Veitna um lokun Heiðmerkur fyrir bílaumferð hefur á veiði í Elliðavatni og Helluvatni.
 
Við skoðum flugur og fleira í fréttabréfinu sem kom út í morgun.